Fréttir: Tónlistarskóli

Fyrirsagnalisti

Vígja nýja flygilinn með tónleikum

8. maí 2025 Tónlistarskóli : Vígja nýja flygilinn með sérstökum tónleikum

Laugardaginn 10. maí klukkan 15:00 fara fram vígslutónleikar í sal Tónlistarskóla Garðabæjar við Kirkjulund.

Lesa meira

12. nóv. 2024 Tónlistarskóli : Glæsilegir afmælistónleikar Tónlistarskóla Garðabæjar

Tónlistarskóli Garðabæjar hélt glæsilega tónleika á laugardaginn í tilefni af 60 ára afmæli skólans. Almar Guðmundsson bæjarstjóri Garðabæjar færði skólastjóra og aðstoðarskólastjóra lykil af nýjum flygli í afmælisgjöf og tilkynnti um leið að samþykkt hefði verið að stækka skólabygginguna.

Lesa meira

7. nóv. 2024 Tónlistarskóli : Fjórfaldir tónleikar í tilefni 60 ára afmælis

Tónlistarskóli Garðabæjar fagnar 60 ára afmæli í ár og að því tilefni verða stórglæsilegir afmælistónleikar haldnir í húsakynnum skólans við Kirkjulund 11 þann 9. nóvember. Afmælisdagskránni er ætlað að varpa ljósi á það fjölbreytta og lifandi starf sem boðið er upp á í skólanum.

Lesa meira
Tónleikar Ómars Guðjónssonar

4. okt. 2022 Menning og listir Tónlistarskóli : Tónleikar Ómars Guðjónssonar

Sunnudagskvöldið 9. október kl. 20 lýkur Ómar Guðjónsson tónleikaferðalagi sínu um landið með tónleikum í sal Tónlistarskóla Garðarbæjar að Kirkjulundi.

Lesa meira