Viðburðir

Vorhreinsun lóða í Garðabæ
Ríflega 30 gámum verður komið fyrir í bænum sem taka á móti garðaúrgangi sem íbúar koma sjálfir í gámana.
Lesa meira
Stjörnuhlaup
Hlaupið byrjar og endar við íþróttahúsið Miðgarð í Garðabæ.
Hlaupið er utanvegahlaup í Heiðmörk.

Leiðsögn með dansdæmum
Sigríður Soffía dansari og Sigríður Sigurjónsdóttir forstöðumaður safnsins halda leiðsögn á Alþjóðlega safnadaginn.
Lesa meira
Fjölskyldujógastund með Halldóru Mark
Halldóra Mark, leiðir tímann sem byrjar á stuttri kynningu og upphitun. Síðan taka jógaæfingar og leikir við sem kenndar eru með leikrænu ívafi og endar jógað á slökun og stuttri hugleiðslu.
Lesa meira
Íbúafundur: Miðbær og Móar
Kynningarfundur vegna deiliskipulagstillagna á vinnslustigi. Öll velkomin í Sveinatungu að Garðatorgi 7 þriðjudaginn 27. maí 2025 kl. 17:00
Lesa meira
Opnunarhátíð sumarlesturs - myndabás og Blaðrarinn
Sumarlestur Bókasafns Garðabæjar hefst með pompi og prakt 31. maí.
Lesa meira