Fréttir: Menning og listir

Fyrirsagnalisti

7. maí 2025 Menning og listir : Alsæl með hvernig til tókst

Tónlistarhátíðin Jazzþorpið í Garðabæ er nýyfirstaðin og gekk vonum framar að sögn Ólafar Breiðfjörð menningarfulltrúa Garðabæjar.

Lesa meira

30. apr. 2025 Menning og listir Skólamál : Verk Ragnheiðar Jónsdóttur afhjúpað við hátíðlega athöfn

Listaverkið XZY eftir myndlistarkonuna Ragnheiði Jónsdóttur prýðir stóran vegg í aðalsal Urriðaholtsskóla. Verkið hefur nú verið afhjúpað með formlegum hætti.

Lesa meira
Glæsileg dagskrá Jazzþorpsins í Garðabæ 2025

23. apr. 2025 Menning og listir : Dagskrá Jazzþorpsins í Garðabæ 2025

Jazzþorpið í Garðabæ 2023 verður 2.- 4. maí. Aðgangur í Jazzþorpið er ókeypis og öll velkomin.

Lesa meira
Listamennirnir sem koma fram í Jazzþorpinu

11. apr. 2025 Menning og listir : Listamennirnir sem koma fram í Jazzþorpinu

Sannkallað úrvalslið tónlistarfólks mun stíga á svið í Jazzþorpinu á Garðatorgi sem fer fram 2. – 4. maí.

Lesa meira

27. mar. 2025 Menning og listir : Markmiðið að skapa sannkallaðan ævintýraheim

Kristín Guðjónsdóttir og Halla Kristjánsdóttir eru upplifunarhönnuðir Jazzþorpsins. Þær segja ánægjulegt að sjá að fólk á öllum aldri sæki hátíðina og njóti þess að vera á svæðinu á meðan á henni stendur. Tónlistin, öll umgjörð hátíðarinnar og góðar veitingar laðar fólk að.

Lesa meira
Menning í Garðabæ: Nýr dagskrárbæklingur kominn út

30. des. 2024 Menning og listir : Menning í Garðabæ: Nýr dagskrárbæklingur kominn út

Nýr bæklingur með menningardagskrá fyrir vetur og vor 2025 er kominn úr prentun. Dagskráin er stútfull af skemmtilegum viðburðum fyrir Garðbæinga á öllum aldri. Bæklinginn er hægt að nálgast á bókasafni Garðabæjar, á Hönnunarsafni Íslands á Garðatorgi og í þjónustuveri Garðabæjar. Hann verður svo borinn í hús í janúar.

Lesa meira

3. sep. 2024 Menning og listir : Auglýst eftir umsóknum um menningarstyrk

Umsóknarfrestur um til styrk til menningarstarfsemi í Garðabæ er til 1. október.

Lesa meira
Fyrsta tónlistarnæring haustsins með Bjarna Thor og Ástríði Öldu

2. sep. 2024 Menning og listir : Bjarni Thor og Ástríður Alda hleypa af stað tónleikaröðinni Tónlistarnæring

Þau Bjarni Thor Kristinsson bassasöngvari og Ástríður Alda Sigurðardóttir píanóleikari stíga á stokk á hádegistónleikum á miðvikudaginn.

Lesa meira

2. sep. 2024 Bókasafn Menning og listir : Glæpakviss með Katrínu Jakobsdóttur

Katrín Jakobsdóttir lætur gæsahúðina rísa og stýrir æsispennandi spurningarkeppni á Bókasafni Garðabæjar.

Lesa meira
Fjölbreytt menningarhaust í Garðabæ

28. ágú. 2024 Menning og listir : Fjölbreytt menningardagskrá fram undan í haust

Glæsileg menningardagskrá er kynnt í nýjum bækling sem Garðbæingar fá inn um lúguna.

Lesa meira
2K6A6988

25. jún. 2024 Menning og listir : Jónsmessugleði Grósku teygir anga sína víða

Jónsmessugleði Grósku stendur til 29. júní. 

Lesa meira

18. jún. 2024 Menning og listir : Jónsmessugleði Grósku 2024

Stórsýning með listviðburðum 

Lesa meira
Síða 1 af 4