Fréttir
Fyrirsagnalisti

Alsæl með hvernig til tókst
Tónlistarhátíðin Jazzþorpið í Garðabæ er nýyfirstaðin og gekk vonum framar að sögn Ólafar Breiðfjörð menningarfulltrúa Garðabæjar.
Lesa meira
Verk Ragnheiðar Jónsdóttur afhjúpað við hátíðlega athöfn
Listaverkið XZY eftir myndlistarkonuna Ragnheiði Jónsdóttur prýðir stóran vegg í aðalsal Urriðaholtsskóla. Verkið hefur nú verið afhjúpað með formlegum hætti.
Lesa meira
Dagskrá Jazzþorpsins í Garðabæ 2025
Jazzþorpið í Garðabæ 2023 verður 2.- 4. maí. Aðgangur í Jazzþorpið er ókeypis og öll velkomin.
Lesa meira
Listamennirnir sem koma fram í Jazzþorpinu
Sannkallað úrvalslið tónlistarfólks mun stíga á svið í Jazzþorpinu á Garðatorgi sem fer fram 2. – 4. maí.
Lesa meira
Markmiðið að skapa sannkallaðan ævintýraheim
Kristín Guðjónsdóttir og Halla Kristjánsdóttir eru upplifunarhönnuðir Jazzþorpsins. Þær segja ánægjulegt að sjá að fólk á öllum aldri sæki hátíðina og njóti þess að vera á svæðinu á meðan á henni stendur. Tónlistin, öll umgjörð hátíðarinnar og góðar veitingar laðar fólk að.
Lesa meira
Menning í Garðabæ: Nýr dagskrárbæklingur kominn út
Nýr bæklingur með menningardagskrá fyrir vetur og vor 2025 er kominn úr prentun. Dagskráin er stútfull af skemmtilegum viðburðum fyrir Garðbæinga á öllum aldri. Bæklinginn er hægt að nálgast á bókasafni Garðabæjar, á Hönnunarsafni Íslands á Garðatorgi og í þjónustuveri Garðabæjar. Hann verður svo borinn í hús í janúar.
Lesa meira
Auglýst eftir umsóknum um menningarstyrk
Umsóknarfrestur um til styrk til menningarstarfsemi í Garðabæ er til 1. október.
Lesa meira
Bjarni Thor og Ástríður Alda hleypa af stað tónleikaröðinni Tónlistarnæring
Þau Bjarni Thor Kristinsson bassasöngvari og Ástríður Alda Sigurðardóttir píanóleikari stíga á stokk á hádegistónleikum á miðvikudaginn.
Lesa meira
Glæpakviss með Katrínu Jakobsdóttur
Katrín Jakobsdóttir lætur gæsahúðina rísa og stýrir æsispennandi spurningarkeppni á Bókasafni Garðabæjar.
Lesa meira
Fjölbreytt menningardagskrá fram undan í haust
Glæsileg menningardagskrá er kynnt í nýjum bækling sem Garðbæingar fá inn um lúguna.
Lesa meira- Fyrri síða
- Næsta síða