Fréttir
Fyrirsagnalisti

Umsóknarfrestur um sumarstörf fyrir 18 ára og eldri rennur út 23. maí
Garðabær minnir á að umsóknarfrestur um sæti á biðlista fyrir sumarstörf fyrir 17 ára sem og 18 ára og eldri rennur út 23. maí.
Lesa meira
Íbúafundur um deiliskipulagstillögur fyrir miðbæ og Móa
Haldinn verður opinn íbúafundur í Sveinatungu þann 27. maí um deiliskipulagstillögur sem ná yfir miðbæ Garðabæjar og Móa.
Lesa meira
Sérstök móttaka fyrir fyrrverandi starfsfólk
Garðabær býður starfsfólki sem hætt hefur störfum á bæjarskrifstofunni sökum aldurs í sérstaka móttöku á vorin og hefur það verið gert frá árinu 2017.
Lesa meira
Nýr flygill vígður
Við vígsluna léku nokkrir af píanókennurum skólans sem og fulltrúar nemenda á nýja flygilinn.
Lesa meira
Malbikun á Eyvindarstaðavegi
Götukaflinn verður lokaður fyrir alla umferð á meðan framkvæmdum stendur.
Lesa meira
Opnun fyrir hinsegin unglinga í félagsmiðstöðvum Garðabæjar
Félagsmiðstöðvar í Garðabæ halda sameiginlega opnun fyrir hinsegin unglinga á morgun, 15. maí.
Lesa meira
Fjölbreytt listaverk á vorsýningu Félags eldri borgara í Garðabæ og Álftanesi
Glæsileg vorsýning í Jónshúsi þar sem afrakstur vetrarins í félagsstarfinu var sýndur.
Lesa meira
Vígja nýja flygilinn með sérstökum tónleikum
Laugardaginn 10. maí klukkan 15:00 fara fram vígslutónleikar í sal Tónlistarskóla Garðabæjar við Kirkjulund.
Lesa meira
Alsæl með hvernig til tókst
Tónlistarhátíðin Jazzþorpið í Garðabæ er nýyfirstaðin og gekk vonum framar að sögn Ólafar Breiðfjörð menningarfulltrúa Garðabæjar.
Lesa meira
Aðferðir til að stemma stigu við ágangi máva
Undanfarin ár hefur Garðabær staðið fyrir fræðslu til íbúa um hvernig megi verjast ágangi máva.
Lesa meira
Margar góðar uppástungur skiluðu sér í hugmyndakassana
Nú hefur verið farið yfir þær ábendingar og hugmyndir sem skiluðu sér í hugmyndakassa sem komið var fyrir í Jónshúsi, í Smiðjunni og Litla koti í byrjun árs.
Lesa meira
Glæsileg vorsýning í Jónshúsi
Vorsýning félagsstarfs eldri borgara verður opnuð í Jónshúsi 8. maí.
Lesa meira- Fyrri síða
- Næsta síða