Fréttir: maí 2015 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

19. maí 2015 : Íbúafundur umhverfisnefndar

Nærumhverfið skiptir okkur máli var heiti íbúafundar sem umhverfisnefnd stóð fyrir 12. maí sl. í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli. Á fundinum voru flutt örerindi um umhverfismál þar sem fjallað var um vorhreinsun, safnhaugagerð, slátt og hirðingu á bæjarlandinu, gróður á lóðum, trjáklippingar, gatna- og stígamál, umhverfismál og reynslu götustjóra af þátttöku í hreinsunarátaki bæjarins. Um 60 manns mættu á fundinn og að loknum erindum var gestum boðið upp á súpu og tóku þátt í umræðum á borðum. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

19. maí 2015 : Íbúafundur umhverfisnefndar

Nærumhverfið skiptir okkur máli var heiti íbúafundar sem umhverfisnefnd stóð fyrir 12. maí sl. í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli. Á fundinum voru flutt örerindi um umhverfismál þar sem fjallað var um vorhreinsun, safnhaugagerð, slátt og hirðingu á bæjarlandinu, gróður á lóðum, trjáklippingar, gatna- og stígamál, umhverfismál og reynslu götustjóra af þátttöku í hreinsunarátaki bæjarins. Um 60 manns mættu á fundinn og að loknum erindum var gestum boðið upp á súpu og tóku þátt í umræðum á borðum. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

15. maí 2015 : Vorsýning félagsstarfs í Jónshúsi

Hin árlega vorsýning félagsstarfs eldri borgara í Garðabæ var haldin í Jónshúsi dagana 7.-9. maí sl. Á sýningunni voru fjölbreyttir munir til sýnis frá hópum sem hafa verið í málun, leirlist, leðursaumi, trésmíði, bútasaumi, fatasaumi, postulínsgerð, glerlist, tréútskurði, myndlist og almennri handavinnu. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

15. maí 2015 : Leiðsagnir í Hönnunarsafninu á íslenska safnadeginum

Í tilefni af íslenska safnadeginum sunnudaginn 17. maí, verður boðið upp á leiðsagnir þar sem skyggnst verður bak við tjöldin í Hönnunarsafni Íslands við Garðatorg. Gestir fá tækifæri til að ganga um mismunandi vinnurými safnsins og heyra um það fjölbreytta starf sem þar á sér stað. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

15. maí 2015 : Samstarf Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs og lögreglunnar um átak gegn heimilisofbeldi

Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, Haraldur L. Haraldsson bæjarstjóri Hafnarfjarðar og Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu undirrituðu í dag samstarfsyfirlýsingu um átak gegn heimilisofbeldi. Í yfirlýsingunni felst að frá og með mánudeginum 18. maí taka velferðasvið sveitarfélaganna og lögreglan upp nýjar verklagsreglur sem tryggja eiga markvissari viðbrögð og úrræði gegn ofbeldi á heimilum. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

15. maí 2015 : Vorsýning félagsstarfs í Jónshúsi

Hin árlega vorsýning félagsstarfs eldri borgara í Garðabæ var haldin í Jónshúsi dagana 7.-9. maí sl. Á sýningunni voru fjölbreyttir munir til sýnis frá hópum sem hafa verið í málun, leirlist, leðursaumi, trésmíði, bútasaumi, fatasaumi, postulínsgerð, glerlist, tréútskurði, myndlist og almennri handavinnu. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

15. maí 2015 : Leiðsagnir í Hönnunarsafninu á íslenska safnadeginum

Í tilefni af íslenska safnadeginum sunnudaginn 17. maí, verður boðið upp á leiðsagnir þar sem skyggnst verður bak við tjöldin í Hönnunarsafni Íslands við Garðatorg. Gestir fá tækifæri til að ganga um mismunandi vinnurými safnsins og heyra um það fjölbreytta starf sem þar á sér stað. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

15. maí 2015 : Samstarf Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs og lögreglunnar um átak gegn heimilisofbeldi

Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, Haraldur L. Haraldsson bæjarstjóri Hafnarfjarðar og Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu undirrituðu í dag samstarfsyfirlýsingu um átak gegn heimilisofbeldi. Í yfirlýsingunni felst að frá og með mánudeginum 18. maí taka velferðasvið sveitarfélaganna og lögreglan upp nýjar verklagsreglur sem tryggja eiga markvissari viðbrögð og úrræði gegn ofbeldi á heimilum. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

8. maí 2015 : Opið hús í leikskólum föstudaginn 8. maí

Leikskólar í Garðabæ bjóða bæjarbúum á opið hús föstudaginn 8. maí nk kl. 15.00 – 17.00. Þennan dag gefst fjölskyldum, og öllum þeim sem áhuga hafa, gott tækifæri til að kynna sér leikskólana og starf þeirra. Börnin hafa mjög gaman af því að bjóða vinum og vandamönnum í heimsókn í leikskólann sinn og sýna þeim stolt og ánægð það, sem þau hafa verið að gera yfir veturinn. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

8. maí 2015 : Nærumhverfið skiptir okkur máli - íbúafundur 12. maí

Nærumhverfið skiptir okkur máli er yfirskrift íbúafundar á vegum umhverfisnefndar Garðabæjar sem verður haldinn þriðjudaginn 12. maí nk.í safnaðarheimili Vídalínskirkju. Á fundinum verður m.a. rætt um vorhreinsun, gróður á lóðum, trjáklippingar, safnhaugagerð, hreinsun og viðhald gatna, slátt og hirðingu opinna svæða. Einnig verður rætt um verkefni sumarstarfsmanna, umferðarmál, nágrannavörslu og hlutverk götustjóra. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

8. maí 2015 : Opið hús í leikskólum föstudaginn 8. maí

Leikskólar í Garðabæ bjóða bæjarbúum á opið hús föstudaginn 8. maí nk kl. 15.00 – 17.00. Þennan dag gefst fjölskyldum, og öllum þeim sem áhuga hafa, gott tækifæri til að kynna sér leikskólana og starf þeirra. Börnin hafa mjög gaman af því að bjóða vinum og vandamönnum í heimsókn í leikskólann sinn og sýna þeim stolt og ánægð það, sem þau hafa verið að gera yfir veturinn. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

8. maí 2015 : Nærumhverfið skiptir okkur máli - íbúafundur 12. maí

Nærumhverfið skiptir okkur máli er yfirskrift íbúafundar á vegum umhverfisnefndar Garðabæjar sem verður haldinn þriðjudaginn 12. maí nk.í safnaðarheimili Vídalínskirkju. Á fundinum verður m.a. rætt um vorhreinsun, gróður á lóðum, trjáklippingar, safnhaugagerð, hreinsun og viðhald gatna, slátt og hirðingu opinna svæða. Einnig verður rætt um verkefni sumarstarfsmanna, umferðarmál, nágrannavörslu og hlutverk götustjóra. Lesa meira
Síða 2 af 3