• 18.5.2024, Miðgarður

Stjörnuhlaupið 2024

Stjörnhlaupið er almenningshlaup sem fer fram í fallegri Heiðmörkinni á góðum göngustígum. Allir geta tekið þátt! 

Stjörnuhlaupið verður haldið laugardaginn 18. maí. Hlaupið byrjar og endar við íþróttahúsið Miðgarð. Stjörnhlaupið er almenningshlaup sem fer fram í fallegri Heiðmörkinni á góðum göngustígum. Allir geta tekið þátt; gengið/joggað, skokkað/hlaupið eða þotið um stígana! Drykkir og veitingar í boði eftir hlaup.

Nú er um að gera að reima á sig skóna og taka þátt og njóta náttúrunnar. Nánari upplýsingar og skráning er á hlaup.is