Fréttir

28. mar. : Mikið um að vera á Garðatorgi á HönnunarMars

Það verður mikið um að vera á Hönnunarsafni Íslands á Garðatorgi í tengslum við HönnunarMars 2025. Þrjár sýningar verða á safninu og opna þær 1. apríl klukkan 18:00. Frítt er inn á safnið á meðan á HönnunarMars stendur.

Lesa meira

27. mar. : Markmiðið að skapa sannkallaðan ævintýraheim

Kristín Guðjónsdóttir og Halla Kristjánsdóttir eru upplifunarhönnuðir Jazzþorpsins. Þær segja ánægjulegt að sjá að fólk á öllum aldri sæki hátíðina og njóti þess að vera á svæðinu á meðan á henni stendur. Tónlistin, öll umgjörð hátíðarinnar og góðar veitingar laðar fólk að.

Lesa meira

26. mar. : Fatahönnuðir framtíðarinnar í Hönnunarsafninu

Undanfarið hafa nemendur í 4. bekk í grunnskólum Garðabæjar tekið þátt í fatahönnunarsmiðjum í Hönnunarsafninu. Afrakstur vinnunnar verður sýndur á Barnamenningarhátíð í Garðabæ.

Lesa meira

24. mar. : Flakkið heldur áfram

Almar býður upp á opna viðtalstíma fyrir íbúa á víð og dreif um bæinn.

Lesa meira
Vinnuskóli 2019

24. mar. : Opið fyrir umsóknir í Vinnuskólann

Umsóknir í Vinnuskóla Garðabæjar fara fram í gegnum Völu vinnuskóla.

Lesa meira

20. mar. : Jákvæð upplifun við starfslok

Garðabær býður starfsfólki sínu sem verður 65 ára á árinu að sækja starfslokanámskeið sem ber yfirskriftina Tímamót og tækifæri. Markmið námskeiðisins er veita fólki tækifæri til að undirbúa starfslok sín af kostgæfni.

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

01. apr. 18:00 Hönnunarsafn Íslands Uppskeruhátíð Þórunnar

Vöruhönnuðurinn Þórunn Árnadóttir kynnir vinnu undanfarinna vikna.

 

01. apr. 18:00 Hönnunarsafn Íslands Skáldað landslag

Opnun á sýningu Brynjars Sigurðarsonar. Sýningin er hluti af HönnunarMars 2025.

 

01. apr. 18:00 Hönnunarsafn Íslands Opnun - Unndór Egill Jónsson

Sýningin eru hluti af HönnunarMars 2025. 

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Urriðaholtsstræti 1-7 - Deiliskipulagsbreyting - 27. mar.. 2025 Skipulag í kynningu

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu deiliskipulags í samræmi við 1. mgr. 43. gr. og 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Garðprýði 1 - Garðahraun - Deiliskipulagsbreyting - 27. mar.. 2025 Skipulag í kynningu

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu skipulagsnefndar að breytingu deiliskipulags Garðahrauns sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.  

Flóttamannavegur gatnamót - Ýmsar breytingar - 27. mar.. 2025 Skipulag í kynningu

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með neðangreindar tillögur að breytingu deiliskipulags í samræmi við 1. mgr. 43. gr. og 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Arnarland deiliskipulag, Arnarland - Miðsvæði - breyting á aðalskipulagi og Arnarnesland - Akrar deiliskipulagsbreyting - 14. mar.. 2025 Samþykkt bæjarstjórnar varðandi skipulagsmál

Þann 6. mars sl. samþykkti bæjarstjórn Garðabæjar tillögur að skipulagsáætlunum sem tengjast fyrirhugaðri uppbygging á svæði því sem kallast hefur Arnarnesháls en nú Arnarland. 


Gott að vita

Leikskólar

Upplýsingar um leikskóla, innra starf, innritunarreglur, gjaldskrá, foreldrakannanir o.fl.

Lesa meira

Farsæld barna í Garðabæ

Meginmarkmið farsældarlaganna er að auðvelda börnum og foreldrum að sækja aðstoð við hæfi.

Lesa meira

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira

Menningardagskrá í Garðabær - bæklingur

Fjölbreytt menningardagskrá kynnt í nýjum dagskrárbæklingi

 

Lesa meira