Fréttir

16. apr. : Fjölbreytt sumarnámskeið í boði fyrir börn

Á vef Garðabæjar má nálgast upplýsingar um fjölbreytt sumarnámskeið sem eru í boði fyrir börn í Garðabæ.

Lesa meira

15. apr. : Góður árangur í innritun leikskóla: 235 börn fengu pláss

Yngstu börnin átta mánaða þegar þeim er boðin leikskólavist

Lesa meira

14. apr. : Þjónustuver Garðabæjar er flutt tímabundið inn á torgið

Þjónustuver Garðabæjar er flutt tímabundið í fundarrýmið Seyluna. Gengið er inn á torgið.

Lesa meira
Listamennirnir sem koma fram í Jazzþorpinu

11. apr. : Listamennirnir sem koma fram í Jazzþorpinu

Sannkallað úrvalslið tónlistarfólks mun stíga á svið í Jazzþorpinu á Garðatorgi sem fer fram 2. – 4. maí.

Lesa meira
Barnamenningarhátíð í Garðabæ lýkur með fjölbreyttri dagskrá fyrir alla fjölskylduna

11. apr. : Manndýr, Klappstapp, Gunni Helga og dúkkulísusmiðja í lok Barnamenningarhátíðar

Barnamenningarhátíð í Garðabæ lýkur með fjölbreyttri dagskrá fyrir alla fjölskylduna þar sem áhersla er á samveru og sköpun.

Lesa meira

10. apr. : Veiði í Vífilsstaðavatni

Veiðitímabilið í Vífilsstaðavatni stendur yfir frá 1. apríl til 15. september. Stangveiðileyfi í Vífilsstaðavatni eru seld með Veiðikortinu en einnig er hægt að kaupa dagveiðileyfi.

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

23. apr. Bókasafn Garðabæjar Plokkbingó bókasafnsins

Vika 17 er alþjóðleg vika heimsmarkmiðanna á bókasöfnum. Í tilefni vikunnar mun Bókasafn Garðabæjar bjóða upp á plokkbingó síðasta vetrardag.

 

26. apr. 10:00 Urriðaholtsskóli Stóri plokkdagurinn í Urriðaholti

Plokk í Urriðaholti, laugardaginn 26. apríl kl 10:00

 

28. apr. - 12. maí Garðabær Hreinsunarátak Garðabæjar

Árlegt hreinsunarátak Garðabæjar stendur yfir dagana 28. apríl til 12. maí.

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Skógarhverfi, 1. áfangi - Veitulagnir og frágangur - 15. apr.. 2025 Útboð í auglýsingu

Garðabær óskar eftir tilboðum í verkið: Skógarhverfi, 1. áfangi - Veitulagnir og frágangur

Vetrarmýri - Golfvöllur og Smalaholt - 9. apr.. 2025 Skipulag í kynningu

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi Vetrarmýrar og Smalaholts í samræmi við 1. mgr. 41. gr. nr. 123/2010. 

Vetrarmýri - Deiliskipulagsbreyting - 9. apr.. 2025 Skipulag í kynningu

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu deiliskipulags Vetrarmýrar í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. 


Gott að vita

Leikskólar

Upplýsingar um leikskóla, innra starf, innritunarreglur, gjaldskrá, foreldrakannanir o.fl.

Lesa meira

Farsæld barna í Garðabæ

Meginmarkmið farsældarlaganna er að auðvelda börnum og foreldrum að sækja aðstoð við hæfi.

Lesa meira

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira

Menningardagskrá í Garðabær - bæklingur

Fjölbreytt menningardagskrá kynnt í nýjum dagskrárbæklingi

 

Lesa meira