Fréttir

4. sep. : Umhverfisviðurkenningar Garðabæjar 2025

Kinnargata 58-68 var valin snyrtilegasta gatan þegar umhverfisviðurkenningar Garðabæjar fyrir árið 2025 voru veittar við skemmtilega athöfn.

Lesa meira

3. sep. : Menning í Garðabæ: Glæný dagskrá fyrir haustið komin út

Nýr bæklingur með menningardagskrá fyrir haustið 2025 er kominn úr prentun og er stútfullur af flottum viðburðum.

Lesa meira

3. sep. : Stofna sögufélag Garðabæjar

Stofnfundur Sögufélags Garðabæjar verður haldinn miðvikudaginn 3. september, í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju. Hlutverk félagsins verður að safna, varðveita og miðla sögu Garðabæjar.

Lesa meira

3. sep. : Auglýst eftir umsóknum um menningarstyrki

Menningar- og safnanefnd Garðabæjar auglýsir nú eftir umsóknum frá einstaklingum og félagasamtökum um styrk til eflingar á menningarlífi í Garðabæ. Umsóknarfrestur er til 1. október.

Lesa meira
287 milljón króna rekstarafgangur

2. sep. : Ábyrgur rekstur skilar árangri: 287 milljón króna rekstarafgangur

Árshlutauppgjör Garðabæjar fyrir fyrstu sex mánuði ársins 2025 sýnir sterkan og stöðugan rekstur sveitarfélagsins. Rekstrarniðurstaða A- og B-hluta er jákvæð um 287 milljónir króna og fjárhagsáætlun ársins er að standast með ágætum.

Lesa meira

2. sep. : Dagatöl leik- og grunnskóla Garðabæjar á rafrænu formi

Dagatöl leik- og grunnskóla Garðabæjar eru nú aðgengileg á rafrænu formi. Sú nýjung gerir foreldrum og forráðafólki kleift að flytja skóladagatöl inn í sitt almanak með einföldum hætti.

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

05. sep. 14:00 Bókasafn Garðabæjar Legó: pödduhótel

Skemmtileg legósmiðja.

 

06. sep. 13:00 Bókasafn Álftaness Listasmiðja

Árstíðarverur á Álftanessafni

 

07. sep. 13:00 - 15:00 Hönnunarsafn Íslands Fjölskyldusmiðja með Kakkalakki Studio

Bókasmiðja í boði Kakkalakki Studio.

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Sjáland - Deiliskipulagsbreyting - 4. sep.. 2025 Skipulag í kynningu

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu skipulagsnefndar að breytingu deiliskipulags Sjálands sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.  

Lokun við Birkiholt - 3. sep.. 2025 Auglýsingar

Lokun Birkiholts vegna fráveituþverunar tekur í gildi í lok dags 3. september og mun standa yfir í 10 daga.

Vetrarmýri - Deiliskipulagsbreyting - 29. ágú.. 2025 Samþykkt bæjarstjórnar varðandi skipulagsmál

Þann 24. júní 2025 samþykkti bæjarráð Garðabæjar, skv. heimild í 5. mgr. 35. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011, tillögu að breytingu á deiliskipulagi Vetrarmýrar í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan var samþykkt að tillögu skipulagsnefndar frá fundi 19. júní 2025.

Vetrarmýri- annar áfangi - 27. ágú.. 2025 Útboð í auglýsingu

Íslandsbanki, fyrir hönd Garðabæjar, auglýsir til sölu byggingarrétt fyrir fjölbýlis- og atvinnuhúsnæði á tveimur aðskildum byggingarreitum við Vetrarmýri í Garðabæ.


Gott að vita

Leikskólar

Upplýsingar um leikskóla, innra starf, innritunarreglur, gjaldskrá, foreldrakannanir o.fl.

Lesa meira

Farsæld barna í Garðabæ

Meginmarkmið farsældarlaganna er að auðvelda börnum og foreldrum að sækja aðstoð við hæfi.

Lesa meira

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira

Menningardagskrá í Garðabær - bæklingur

Fjölbreytt menningardagskrá kynnt í nýjum dagskrárbæklingi

 

Lesa meira