Fréttir

Umhverfisviðurkenningar Garðabæjar 2025
Kinnargata 58-68 var valin snyrtilegasta gatan þegar umhverfisviðurkenningar Garðabæjar fyrir árið 2025 voru veittar við skemmtilega athöfn.
Lesa meira
Menning í Garðabæ: Glæný dagskrá fyrir haustið komin út
Nýr bæklingur með menningardagskrá fyrir haustið 2025 er kominn úr prentun og er stútfullur af flottum viðburðum.
Lesa meira
Stofna sögufélag Garðabæjar
Stofnfundur Sögufélags Garðabæjar verður haldinn miðvikudaginn 3. september, í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju. Hlutverk félagsins verður að safna, varðveita og miðla sögu Garðabæjar.
Lesa meira
Auglýst eftir umsóknum um menningarstyrki
Menningar- og safnanefnd Garðabæjar auglýsir nú eftir umsóknum frá einstaklingum og félagasamtökum um styrk til eflingar á menningarlífi í Garðabæ. Umsóknarfrestur er til 1. október.
Lesa meira
Ábyrgur rekstur skilar árangri: 287 milljón króna rekstarafgangur
Árshlutauppgjör Garðabæjar fyrir fyrstu sex mánuði ársins 2025 sýnir sterkan og stöðugan rekstur sveitarfélagsins. Rekstrarniðurstaða A- og B-hluta er jákvæð um 287 milljónir króna og fjárhagsáætlun ársins er að standast með ágætum.
Lesa meira
Dagatöl leik- og grunnskóla Garðabæjar á rafrænu formi
Dagatöl leik- og grunnskóla Garðabæjar eru nú aðgengileg á rafrænu formi. Sú nýjung gerir foreldrum og forráðafólki kleift að flytja skóladagatöl inn í sitt almanak með einföldum hætti.
Lesa meiraViðburðir
Tilkynningar
Sjáland - Deiliskipulagsbreyting
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu skipulagsnefndar að breytingu deiliskipulags Sjálands sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lokun við Birkiholt
Lokun Birkiholts vegna fráveituþverunar tekur í gildi í lok dags 3. september og mun standa yfir í 10 daga.
Vetrarmýri - Deiliskipulagsbreyting
Þann 24. júní 2025 samþykkti bæjarráð Garðabæjar, skv. heimild í 5. mgr. 35. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011, tillögu að breytingu á deiliskipulagi Vetrarmýrar í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan var samþykkt að tillögu skipulagsnefndar frá fundi 19. júní 2025.
Vetrarmýri- annar áfangi
Íslandsbanki, fyrir hönd Garðabæjar, auglýsir til sölu byggingarrétt fyrir fjölbýlis- og atvinnuhúsnæði á tveimur aðskildum byggingarreitum við Vetrarmýri í Garðabæ.
