Fréttir

4. apr. : Opnað fyrir umsóknir um matjurtakassa 8. apríl

Garðbæingum gefst kostur á að leigja matjurtakassa á fjórum stöðum í sumar. Opnað verður fyrir umsóknir 8. apríl klukkan 13:00.

Lesa meira

4. apr. : Íbúafundur um breytingar á deiliskipulagi í Urriðaholti

Íbúafundurinn verður haldinn í Sveinatungu, Garðatorgi 7, mánudaginn 7. apríl, kl. 17:00.

Lesa meira

3. apr. : Litadýrð og spenningur fyrir sumri

18 listamenn taka þátt í vorsýningu Grósku. Litagleði og sumarstemning er í forgrunni á sýningunni.

Lesa meira
Fjárhagsáætlun Garðabæjar 2025: Lágar álögur, sterkur rekstur og framúrskarandi þjónusta

1. apr. : Markvissar aðgerðir í rekstri skila sér

Rekstur Garðabæjar árið 2024 gekk afar vel, niðurstaðan er umfram væntingar og sveitarfélagið stendur styrkum fótum fjárhagslega.

Lesa meira

1. apr. : Hvað finnst þér um stígakerfi Garðabæjar?

Garðabær býður til íbúafundar til að kynna breytingar á stígakerfi bæjarins.

Lesa meira

31. mar. : Bætt aðgengi að kósíhúsinu

Búið er að helluleggja ramp við innganginn að kósíhúsinu á Garðatorgi.

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

04. apr. - 13. apr. 19:00 - 17:00 Gróskusalurinn Vorsýning Grósku

Gróska, Félag myndlistamanna í Garðabæ bjóða á samsýningu í tilefni sumarkomu.

 

05. apr. 11:15 Bókasafn Garðabæjar Sögur og söngur fyrir 2-6 ára

Notaleg samverustund með Þórönnu Gunný

 

05. apr. 12:30 - 14:30 Bókasafn Álftaness Dr. Bæk mætir á svæðið

Ástandsskoðun í umsjón Dr. Bæk.

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Stígakerfi Garðabæjar - Aðalskipulagsbreyting - 3. apr.. 2025 Skipulag í kynningu

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með vinnslutillögu að breytingu aðalskipulags Garðabæjar 2016-2030 til forkynningar, í samræmi við 2. mgr. 30 gr. skipulagslaga nr. 123/2020. 

Urriðaholtsstræti 1-7 - Deiliskipulagsbreyting - 27. mar.. 2025 Skipulag í kynningu

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu deiliskipulags í samræmi við 1. mgr. 43. gr. og 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Garðprýði 1 - Garðahraun - Deiliskipulagsbreyting - 27. mar.. 2025 Skipulag í kynningu

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu skipulagsnefndar að breytingu deiliskipulags Garðahrauns sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.  

Flóttamannavegur gatnamót - Ýmsar breytingar - 27. mar.. 2025 Skipulag í kynningu

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með neðangreindar tillögur að breytingu deiliskipulags í samræmi við 1. mgr. 43. gr. og 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.


Gott að vita

Leikskólar

Upplýsingar um leikskóla, innra starf, innritunarreglur, gjaldskrá, foreldrakannanir o.fl.

Lesa meira

Farsæld barna í Garðabæ

Meginmarkmið farsældarlaganna er að auðvelda börnum og foreldrum að sækja aðstoð við hæfi.

Lesa meira

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira

Menningardagskrá í Garðabær - bæklingur

Fjölbreytt menningardagskrá kynnt í nýjum dagskrárbæklingi

 

Lesa meira