Fréttir

Opnað fyrir umsóknir um matjurtakassa 8. apríl
Garðbæingum gefst kostur á að leigja matjurtakassa á fjórum stöðum í sumar. Opnað verður fyrir umsóknir 8. apríl klukkan 13:00.
Lesa meira
Íbúafundur um breytingar á deiliskipulagi í Urriðaholti
Íbúafundurinn verður haldinn í Sveinatungu, Garðatorgi 7, mánudaginn 7. apríl, kl. 17:00.
Lesa meira
Litadýrð og spenningur fyrir sumri
18 listamenn taka þátt í vorsýningu Grósku. Litagleði og sumarstemning er í forgrunni á sýningunni.
Lesa meira
Markvissar aðgerðir í rekstri skila sér
Rekstur Garðabæjar árið 2024 gekk afar vel, niðurstaðan er umfram væntingar og sveitarfélagið stendur styrkum fótum fjárhagslega.
Lesa meira
Hvað finnst þér um stígakerfi Garðabæjar?
Garðabær býður til íbúafundar til að kynna breytingar á stígakerfi bæjarins.
Lesa meira
Bætt aðgengi að kósíhúsinu
Búið er að helluleggja ramp við innganginn að kósíhúsinu á Garðatorgi.
Lesa meiraViðburðir
Tilkynningar
Stígakerfi Garðabæjar - Aðalskipulagsbreyting
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með vinnslutillögu að breytingu aðalskipulags Garðabæjar 2016-2030 til forkynningar, í samræmi við 2. mgr. 30 gr. skipulagslaga nr. 123/2020.
Urriðaholtsstræti 1-7 - Deiliskipulagsbreyting
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu deiliskipulags í samræmi við 1. mgr. 43. gr. og 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Garðprýði 1 - Garðahraun - Deiliskipulagsbreyting
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu skipulagsnefndar að breytingu deiliskipulags Garðahrauns sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Flóttamannavegur gatnamót - Ýmsar breytingar
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með neðangreindar tillögur að breytingu deiliskipulags í samræmi við 1. mgr. 43. gr. og 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
