Fréttir

30. ágú. : Foreldrabréf vegna vopnaburðar sent út

Foreldrar eru hvattir til ræða við börnin sín og leggja sitt af mörkum til að stemma stigu við vopnaburð barna og ungmenna. 

Lesa meira

30. ágú. : Gosmóða yfir höfuðborgarsvæðinu

Heilbrigðiseftirlitið varar við gosmóðu og gasmengun sem liggur yfir höfuðborgarsvæðinu í dag, 30. ágúst.

Lesa meira
Fjölbreytt menningarhaust í Garðabæ

28. ágú. : Fjölbreytt menningardagskrá fram undan í haust

Glæsileg menningardagskrá er kynnt í nýjum bækling sem Garðbæingar fá inn um lúguna.

Lesa meira

26. ágú. : Nýr samskiptasáttmáli Garðabæjar

Nýr samskiptasáttmáli Garðabæjar hefur nú tekið gildi. Hann er unninn með það að leiðarljósi að auka vellíðan, velferð, lífsgæði og heilsu barna.

Lesa meira

26. ágú. : Umferð við skólana

Við biðlum til ökumanna að sýna sérstaka aðgát í kringum skólana nú þegar skólastarf er að hefjast.

Lesa meira
Göngubrúin við Vífilsstaðavatn endurnýjuð

23. ágú. Framkvæmdir : 30 ára göngubrú við Vífilsstaðavatn endurnýjuð

Framkvæmdir við endurnýjun á göngubrúnni í friðlandi við Vífilsstaðavatn hefjast 27. ágúst. Áhersla verður lögð á að lágmarka allt rask á svæðinu á meðan á viðgerð stendur.

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

31. ágú. 11:00 - 14:30 Bókasafn Garðabæjar Ljósaborð og segulkubbar

Leikur með liti og form á Garðatorgi

 

01. sep. 13:00 Hönnunarsafn Íslands Körfugerð fyrir alla fjölskylduna

Guðrún Pétursdóttir körfugerðarkona kennir þátttakendum að vefa litla körfu á Hönnunarsafninu

 

04. sep. 12:15 - 13:00 Tónlistarskóli Garðabæjar Tónlistarnæring: Bjarni Thor Kristinsson bassasöngvari og Ástríður Alda Sigurðardóttir píanóleikari

Miðvikudaginn 4. september hefur aftur göngu sína tónleikaröðin Tónlistarnæring sem fram fer fyrsta miðvikudag í mánuði klukkan 12:15 í sal Tónlistarskóla Garðabæjar.

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Hljóðmön við Kumlamýri - 30. ágú.. 2024 Auglýsingar

Áætluð verklok við hljóðmön eru í lok október.

Malbikun Garðavegar - 23. ágú.. 2024 Auglýsingar

Loftorka mun vinna við að fræsa, hefla og malbika Garðaveg, milli Garðaholtsvegar og Herjólfsbrautar, frá næstkomandi mánudag 26. ágúst til og með föstudagsins 29. ágúst 2024.

 

Heita­vatns­laust í Garðabæ 19.-21. ágúst - 12. ágú.. 2024 Auglýsingar

Heitavatnslaust verður í Kópavogi, Garðabæ, Hafnarfirði, Norðlingaholti, Breiðholti og á Álftanesi frá kl. 22 mánudaginn 19. ágúst þar til á hádegi miðvikudaginn 21. ágúst. 

Viðhaldsvika í Álftaneslaug - 2. ágú.. 2024 Auglýsingar

Laugin verður lokuð frá og með 6. ágúst og stefnt að opnun 12. ágúst. 


Gott að vita

Leikskólar

Upplýsingar um leikskóla, innra starf, innritunarreglur, gjaldskrá, foreldrakannanir o.fl.

Lesa meira

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira