Fréttir

Lokahátíð Skapandi sumarstarfa

29. júl. : Lokahátíð Skapandi sumarstarfa

Verkin sem sýnd verða eru afrakstur fjölbreyttra verkefna sem einstaklingar og hópar hafa unnið að í júní og júlí. Öll velkomin. 

Lesa meira
Sundlauganótt í Ásgarðslaug

25. júl. : Framkvæmdir í búningsklefum Ásgarðslaugar

Vegna nauðsynlegra viðhaldsframkvæmda verða breytingar á aðgengi að búningsklefum Ásgarðslaugar dagana 28. júlí til 1. ágúst.

Lesa meira

24. júl. : Afmæli Harry Potter á bókasafninu

Verið öll hjartanlega velkomin á Bókasafn Garðabæjar í tilefni afmælis galdrastráksins Harry Potter!

Lesa meira

21. júl. : Garðvinna fellur niður hjá vinnuskólanum í dag 21. júlí

Uppfært: Vinna einnig aflýst eftir hádegi fyrir nemendur sem vinna úti í garðvinnu í Vinnuskóla Garðabæjar.

Lesa meira

17. júl. : Betri tenging á milli hesthúsahverfa

Framkvæmdir við nýjan reiðstíg á milli hesthúsahverfa í Garðabæ og Hafnarfirði eru hafnar. Um 2,5 km langan stíg er að ræða. Með honum fæst tenging yfir í Hafnarfjörð um núverandi reiðgötur við Smyrlabúð.

Lesa meira
Sérhæfður skóli fyrir börn með einhverfu í undirbúningi

17. júl. : Nýr sérhæfður grunnskóli fyrir einhverf börn í undirbúningi í Garðabæ

Garðabær og Jónsvegur ehf. hafa undirritað viljayfirlýsingu um stofnun nýs sérhæfðs grunnskóla fyrir einhverf börn. Stefnt er að því að skólinn hefji starfsemi haustið 2026 og taki á móti allt að fimm nemendum á fyrsta starfsári.

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

17. jún. - 31. ágú. Hönnunarsafn Íslands KE&PB í vinnustofudvöl

KE&PB er samstarf grafísku hönnuðanna Kötlu Einarsdóttur og Patreks Björgvinssonar. 

 

17. jún. - 31. ágú. Hönnunarsafn Íslands Vík Prjónsdóttir - skráning á verkum

Í tilefni af tvítugsafmæli Víkur Prjónsdóttur mun starfsfólk Hönnunarsafns Íslands vinna við að skrásetja heildarsafn hennar fyrir opnum tjöldum.

 

19. jún. - 21. ágú. 10:00 - 12:00 Bókasafn Garðabæjar Sumarföndur á fimmtudögum

Fimmtudagsfjör fyrir káta krakka þar sem grunnskólabörnum stendur til boða að föndra á milli klukkan 10 og 12 í allt sumar

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Urriðaholtsstræti 1-7 – Urriðaholt norður 4 áfangi - deiliskipulagsbreyting - 31. júl.. 2025 Samþykkt bæjarstjórnar varðandi skipulagsmál

Þann 24. júní 2025 samþykkti bæjarráð Garðabæjar, skv. heimild í 5.mgr. 35.gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011, tillögu að breytingu á deiliskipulagi Urriðaholt norður 4 áfangi, Urriðaholtsstræti 1-7 í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan var samþykkt að tillögu skipulagsnefndar frá fundi 19. júní 2025.

Urriðaholt norðurhluti 4. áfangi, deiliskipulagsbreyting, Flóttamannavegur.Urriðaholt Austurhluti, deiliskipulagsbreyting, Flóttamannavegur.Deiliskipulag útivistarsvæðis í Urriðavatnsdölum, deiliskipulagsbreyting Flóttamannavegur - 31. júl.. 2025 Samþykkt bæjarstjórnar varðandi skipulagsmál

Þann 24. Júní 2025 samþykkti bæjarráð Garðabæjar, skv. heimild í 5.mgr. 35.gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011, tillögu að breytingu þriggja deiliskipulaga, deiliskipulagi Urriðaholts norðurhluti 4. áfangi, deiliskipulagi Austurhluti, deiliskipulagi útivistarsvæðis í Urriðavatnsdölum vegna Flóttamannavegar í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillögurnar voru samþykktar að tillögu skipulagsnefndar frá fundi 19. júní 2025.

Truflun á kalda vatninu í Garðahverfi/Garðaholti - 17. júl.. 2025 Auglýsingar

Truflun á rennsli kalda vatnsins í Garðahverfi/Garðaholti 17. og 18. júlí vegna viðgerðar. ATH loka þarf fyrir kalda vatnið frá kl. 16 og fram eftir kvöldi í dag 17. júlí.

Stofnstígur við Vífilsstaði - 14. júl.. 2025 Útboð í auglýsingu

Verkið felst í að jarðvegsskipta fyrir göngu- og hjólastíg vestan við Vífilsstaði, malbika og uppsetningu lýsingar.


Gott að vita

Leikskólar

Upplýsingar um leikskóla, innra starf, innritunarreglur, gjaldskrá, foreldrakannanir o.fl.

Lesa meira

Farsæld barna í Garðabæ

Meginmarkmið farsældarlaganna er að auðvelda börnum og foreldrum að sækja aðstoð við hæfi.

Lesa meira

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira

Menningardagskrá í Garðabær - bæklingur

Fjölbreytt menningardagskrá kynnt í nýjum dagskrárbæklingi

 

Lesa meira