Fréttir

Utanvegshlaupið Eldslóðin á laugardaginn
Utanvegshlaupið Eldslóðin fer fram á morgun, 13. september. Upphaf hlaupsins er við Vífilsstaði og er komið í mark á sama stað.
Lesa meira
Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum haldið í Miðgarði
Hópur ungs og efnilegs kraftlyftingafólks frá Norðurlöndunum kemur saman í Miðgarði um helgina á Norðurlandamóti unglinga í kraftlyftingum.
Lesa meira
Hvar má spara og hvar má splæsa?
Íbúum Garðabæjar gefst nú kostur á að senda inn ábendingar og tillögur vegna fjárhagsáætlunargerðar fyrir árið 2026. Hægt er að senda inn ábendingar til 15. október 2025
Lesa meira
Nýr göngu- og hjólastígur í gegnum Vífilsstaði
Framkvæmdir á nýjum göngu- og hjólastíg í gegnum Vífilsstaði hefjast mánudaginn 15. september.
Lesa meira
Álftanesvegur malbikaður
Fimmtudaginn 11. september og föstudaginn 12. september mun Loftorka vinna við malbikun á Álftanesvegi, ef veður leyfir. Búast má við einhverjum töfum vegna framkvæmdarinnar.
Lesa meira
Norræni leshringurinn heldur göngu sinni áfram á Bókasafni Garðabæjar
Bókasafn Garðabæjar í samstarfi við Norræna félagið í Garðabæ býður upp á leshring með áherslu á bækur norrænna rithöfunda. Leshringurinn hefur aftur göngu sína 18. september.
Lesa meiraViðburðir
Íbúafundir: Hvað er að frétta í Garðabæ?
Kynntu þér málin á árlegum íbúafundum bæjarins og ræddu málin við bæjarstjóra Garðabæjar og sviðsstjóra.
Tilkynningar
Hnoðraholt norður - Þorraholt 2-4 - Deiliskipulagsbreyting
Bæjarstjórn Garðabæjar samþykkti á fundi sínum 4. september 2025 tillögu að breytingu á deiliskipulagi Hnoðraholts norður í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan var samþykkt að tillögu skipulagsnefndar frá fundi 28. ágúst 2025.
Sjáland - Deiliskipulagsbreyting
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu skipulagsnefndar að breytingu deiliskipulags Sjálands sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lokun við Birkiholt
Lokun Birkiholts vegna fráveituþverunar tekur í gildi í lok dags 3. september og mun standa yfir í 10 daga.
Vetrarmýri - Deiliskipulagsbreyting
Þann 24. júní 2025 samþykkti bæjarráð Garðabæjar, skv. heimild í 5. mgr. 35. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011, tillögu að breytingu á deiliskipulagi Vetrarmýrar í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan var samþykkt að tillögu skipulagsnefndar frá fundi 19. júní 2025.
