Fréttir

7. mar. : Hvatningarsjóður fyrir unga hönnuði og listamenn

Menningar- og safnanefnd óskar eftir umsóknum frá einstaklingum og hópum á aldrinum 15-25 ára sem vilja auðga menningarlíf í Garðabæ. Umsóknarfrestur er til og með 29. apríl.

Lesa meira

6. mar. : Skipulag Arnarlands samþykkt

Skipulag Arnarlands var lagt fyrir bæjarstjórn Garðabæjar til lokaafgreiðslu í dag þar sem það var samþykkt. Uppbygging svæðisins mun hefjast í áföngum, með sérstakri áherslu á innviði og umferðarmál.

Lesa meira

6. mar. : Dreymir um að komast í dansskóla í New York eða Chicago

Al­ex­andra Vil­borg Thomp­son úr fé­lags­miðstöðinni Urra í Urriðaholti bar sigur úr býtum í ein­stak­lingskeppni 13 ára og eldri í danskeppni Samfés. Alexandra hefur brennandi áhuga á dansi og hefur æft íþróttina í um sjö ár. Hún æfir í Listdansskóla Hafnarfjarðar.

Lesa meira

6. mar. : Leiðbeiningar um skjánotkun barna

Mikil skjánotkun getur haft neikvæð áhrif á máltjáningu ungra barna. Félag talmeinafræðinga á Íslandi hefur sent frá sér ráð og leiðbeiningar um skjánotkun barna sem þau deila í tilefni Evrópudags talþjálfunar.

Lesa meira

5. mar. : Glitrandi konudagskaffi á Holtakoti

Krakkarnir á leikskólanum Holtakoti buðu mömmum og ömmum í skemmtilegt morgunkaffi í síðustu viku. Á boðstólnum voru heimabakaðar bollur og kaffi.

Lesa meira

4. mar. : Lestur er lykillinn – góð ráð um lestur fyrir börn

Í Garðabæ starfa tveir talmeinafræðingar á leikskólasviði, þær Kristín Theódóra og Sara Bjargardóttir. Þær gefa hér góð ráð í tilefni þess að Evrópudagur talþjálfunar er á næsta leiti.

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

11. mar. 16:00 Bókasafn Álftaness Álftanessafn - Skattframtal fagleg aðstoð

Inga Jóna Óskarsdóttir, viðurkenndur bókari og formaður Félags bókhaldstofa, býður einstaklingum fram aðstoð sína við skattframtal þeim að kostnaðarlausu.

 

12. mar. 12:15 Hönnunarsafn Íslands Hádegishittingur með hönnuði - Una María

Hönnunarsafn Íslands stendur fyrir hádegishittingi með hönnuði einu sinni í mánuði. Í mars er það grafíski hönnuðurinn Una María Magnúsdóttir sem mun deila reynslu sinni af því að fara í gegnum ævistarf grafíska hönnuðarins Gísla B. Björnssonar.

 

06. apr. 13:00 - 15:00 Hönnunarsafn Íslands Keramiksmiðja með Hönnu Dís Whitehead

Lærum að móta í leir þau form, hluti og verur sem okkur dreymir um.

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Hnoðraholtsræsi- Fráveita - 6. mar.. 2025 Útboð í auglýsingu

Verkið felst í að endurnýja fráveitulögn frá Hnoðraholti um Hæðarbraut, sem sameinast núverandi fráveitulögnum við Gilsbúð. 

Ástandsmat fráveitu – Hreinsun og myndun - 26. feb.. 2025 Útboð í auglýsingu

Garðabær óskar eftir tilboðum í verkið: Ástandsmat fráveitu – Hreinsun og myndun 

Tækifærin í Haukshúsi: Ertu með hugmynd að starfsemi? - 25. feb.. 2025 Útboð í auglýsingu

Garðabær óskar eftir áhugasömum rekstraraðilum til samstarfs um leigu og rekstur Haukshúss á Álftanesi

Útleiga rýmis á 2. hæð Miðgarðs – Aðstaða fyrir heilsueflandi starfsemi - 14. feb.. 2025 Útboð í auglýsingu

Garðabær leitar að áhugasömum aðila til að leigja um 600 fermetra rými á 2. hæð íþróttamiðstöðvarinnar Miðgarðs í bæjarfélaginu.


Gott að vita

Leikskólar

Upplýsingar um leikskóla, innra starf, innritunarreglur, gjaldskrá, foreldrakannanir o.fl.

Lesa meira

Farsæld barna í Garðabæ

Meginmarkmið farsældarlaganna er að auðvelda börnum og foreldrum að sækja aðstoð við hæfi.

Lesa meira

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira

Menningardagskrá í Garðabær - bæklingur

Fjölbreytt menningardagskrá kynnt í nýjum dagskrárbæklingi

 

Lesa meira