Fréttir

Ánægja með breytingar á meðal foreldra og starfsfólks leikskóla

16. okt. : Ánægja með breytingar á meðal foreldra og starfsfólks leikskóla

Ný Gallup-könnun sýnir að leikskólar í Garðabæ byggja á sterkum grunni og að þær breytingar sem gerðar voru árið 2023 hafa stutt vel við faglegt og öflugt skólastarf.

Lesa meira

16. okt. : Söguskilti um trjálund Kvenfélags Garðabæjar lítur dagsins ljós

Nýtt söguskilti um trjálund sem Kvenfélag Garðabæjar hefur ræktað upp hefur nú verið sett upp við Steinprýði. Þar sem áður var berangurslegt hraun er nú fallegur trjálundur sem skartaði fallegum haustlitum þegar skiltaafhjúpunin fór fram.

Lesa meira

16. okt. : Hvað liggur þér á hjarta?

Almar Guðmundsson bæjarstjóri Garðabæjar fylgir eftir frábærum íbúafundum og býður upp á samtal við íbúa á bæjarskrifstofunni í október og byrjun nóvember.

 

Lesa meira

10. okt. : Umdæmisþing Rótarý í Garðabæ

Umdæmisþing Rótarý á Íslandi verður haldið í Garðabæ dagana, 10.-11. október. 

Lesa meira

8. okt. : Fjölmennt á Farsældardegi Garðabæjar

Um 90 starfsmenn Garðabæjar komu saman á vel heppnuðum Farsældardegi.

Lesa meira

7. okt. : Upptökur af íbúafundum

Þrír vel sóttir íbúafundir voru haldnir í Garðabæ í september. Hér má nálgast upptökur af fundunum.

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

17. okt. - 02. nóv. 18:00 - 17:00 Gróskusalurinn Haustsýning Grósku

Haustsýning Grósku verður opnuð 17. október klukkan 18:00.

 

18. okt. 11:30 Bókasafn Garðabæjar Minecraft : Rafrásir - skráning nauðsynleg

Skema mætir með stórskemmtilega Minecraft smiðju á bókasafnið.

 

18. okt. 14:00 - 15:00 Garðatorg - miðbær Garðabæjargala

Söngvarar frá Óperudögum breyta Garðatorgi í óperusvið á fjölskylduvænu Garðabæjargala. Ókeypis og öll velkomin.

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Malbikunarvinna við Strandveg - 15. okt.. 2025 Auglýsingar

Unnið veður við malbikun á Strandvegi á morgun. Götukafla verður lokað á meðan á vinnunni stendur. Uppfært: vinnunni var frestað til 17. október.

Kirkjulundur – Deiliskipulagsbreyting Miðbæjar - Tónlistarskóli - 9. okt.. 2025 Skipulag í kynningu

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu skipulagsnefndar að breytingu deiliskipulags Miðbæjar sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Mávanes 13 - Dsk.br. - Arnarnes - 9. okt.. 2025 Skipulag í kynningu

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu skipulagsnefndar að breytingu deiliskipulags Arnarness sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. 

Hnoðraholt N - Dsk.br. leikskóla- og þjónustulóð - 9. okt.. 2025 Skipulag í kynningu

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu skipulagsnefndar að breytingu deiliskipulags Sjálands sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. 


Gott að vita

Leikskólar

Upplýsingar um leikskóla, innra starf, innritunarreglur, gjaldskrá, foreldrakannanir o.fl.

Lesa meira

Farsæld barna í Garðabæ

Meginmarkmið farsældarlaganna er að auðvelda börnum og foreldrum að sækja aðstoð við hæfi.

Lesa meira

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira

Menningardagskrá í Garðabær - bæklingur

Fjölbreytt menningardagskrá kynnt í nýjum dagskrárbæklingi

 

Lesa meira