Fréttir
Garðbæingurinn Arndís fagnaði 100 ára afmæli
Garðbæingurinn Arndís Sigurðardóttir Genualdo fagnaði 100 ára afmæli í gær, þann 21. nóvember. Arndís hélt veislu á Sjálandi í tilefni dagsins.
Lesa meiraRafræn könnun á heilsu, líðan og velferð ungs fólks
SSH gerir nú rafræna könnun á heilsu, líðan og velferð ungs fólks á aldrinum 16-25 ára. Við vonum að ungmenni í Garðabæ gefi sér tíma til að svara könnuninni.
Lesa meiraNýtt minnismerki um finnsku húsin afhjúpað
Íbúar í Búðahverfi fjölmenntu þegar nýtt minnismerki var afhjúpað á varða sem upprunalega var reistur sem þakklætisvottur fyrir hjálp finnsku þjóðarinnar árið 1973.
Lesa meiraLokað fyrir kalda vatnið í Bæjargili á föstudaginn
Kaldavatnslaust verður í Bæjargili 92-116 á föstudaginn á milli klukkan 10:00 og 12:00.
Lesa meiraIceland Noir hátíðin: Alex og Ævar ræddu við 7. bekkinga í Garðabæ
Rithöfundarnir Alex Falase-Koya og Ævar Þór Benediktsson hittu nemendur í sjöunda bekk og ræddu bækur og fleira skemmtilegt. Alex las svo upp úr bók sinni sem hann skrifaði með fótboltamanninum Marcus Rashford.
Lesa meiraFramkvæmdir hafnar í kringum púttvöll í Sjálandi
Tilbúinn púttvöllur í Sjálandi lítur dagsins ljós næsta sumar.
Lesa meiraViðburðir
Sýningin Heimilistextíll
Fimmta sýningin í sýningaröð sem haldin er í tilefni 50 ára afmælis Textílfélagsins.
Jólabókaspjall fyrir börnin
Kristín Helga og Hjalti Halldórsson lesa upp úr bókum sínum og spjalla við börnin.
Tilkynningar
Háholt Hnoðraholts – Aðalskipulagsbreyting - Verkefnalýsing
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu skipulagsnefndar að verkefnalýsingu fyrir breytingu á aðalskipulagi Garðabæjar 2016-2030 sem nær til svæðis á háholti Hnoðraholts, sbr. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Farsímasendir – Breyting á deiliskipulagi Ása og Grunda
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu deiliskipulags Hraunsholts í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Hnoðraholt norður - Deiliskipulagsbreyting
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu deiliskipulags Hnoðraholts norður í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Breyting á rammahluta Vífilsstaðalands
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu skipulagsnefndar að breytingu á rammahluta aðalskipulags í Vífilsstaðalandi, sbr. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.